28/04/2014 | Posted in:Fréttir

Þá er sumarið komið, 9 stiga hiti og ekki mikið rok og allir sáttir. Vonandi skánar það aðeins en strax núna er sumarið orðið betra en það var í fyrra!

Wally og Gunni og Felix slógu í gegn eins og þeim er líkt. Það er líklega þeim að þakka að veðrið leikur svona við okkur.

En  nú líður að 17. júní og mikið um að vera á öllum vígstöðum. Pollapönk skemmta, eftir að vinna Júró, Gói og Kristín Þóra, Jón Jónsson ásamt Frikka Dór, Jói Haukur, Latibær og fleiri munu láta ljós sitt skína.
Jón Jónssonjohannes-haukurPollapönk