20/03/2014 | Posted in:Fréttir

Davíð Þórs Jónsson og Steinn Ármann Magnússon eru farnir að skemmta saman aftur af sinni alkunnu snilld.

Radíusbræður komu fyrst fram með útvarpsþáttinn Radíus á Aðalstöðinni. Síðar áttu þeir þátt í gerð sjónvarpsþáttanna Limbó í leikstjórn Óskars Jónassonar. Síðar voru þeir með eigin þætti og stutt atriði í Dagsljósi.

http://snilli.is/skemmtiatridi/radiusbraedur/