22/10/2014 | Posted in:Fréttir

Stórsöngvararnir Páll Rósinkrans og Margrét Eir hafa sameinað krafta sína og skemmta nú saman.

Páll og Margrét Eir hafa verið ein af okkur fremstu söngvurum um árbil. Með sinni mögnuðu rödd hafa þau sungið sinn inn í hug og hjörtu landsmanna.

Þau er nú að gefa út geisladisk saman, dúettalög.  Á disknum eru lög úr amerísku þjóðlagahefðinni

Hér má skoða síðuna