14/05/2014 | Posted in:Fréttir

Stórskemmtilegi Leikhópurinn Lotta verður út um allt land í sumar með sýningar sínar og þau eru mikið bókuð.

En eins og er eru nokkrar dagsetningar í boði fyrir þá sem vilja tryggja sér Hróa hött á sumarhátíðina sína. Eins og staðan er í dag eru einungis 15 dagar lausir og eru það:

laugardagurinn 7. júní
sunnudagurinn 8. júní
mánudagurinn 9. júní
þriðjudagurinn 10. júní
þriðjudagurinn 24. júní
sunnudagurinn 29. júní
mánudagurinn 30. júní
föstudagurinn 4. júlí
mánudagurinn 28. júlí
þriðjudagurinn 29. júlí
fimmtudagurinn 31. júlí
mánudagurinn 11. ágúst
föstudagurinn 15. ágúst
mánudagurinn 18. ágúst og
þriðjudagurinn 19. ágúst