15/05/2014 | Posted in:Fréttir

Sunnlenski Sveitadagurinn var haldinn hátíðlegur 3.maí og gekk gríðarlega vel. Jói G var sveitadagsstjóri og var hrókur alls fagnaðar.