13/10/2015 | Posted in:Fréttir

Það má segja að haustið fari af stað með látum.

Mörg fyrirtæki hafa fært árshátíðina sína yfir á haust. Það eru margar ástæður fyrir því meðal annars framboð á sölum sem er meira á haustin.

Sóli Hólm, Felix Bergs, Sveinn Waage, Atli Þór, Björk Jakobs, Gísli Einars, Jói G, Jóhannes Haukur, Logi Bergmann, Jói dans hafa verið upptekin við veislustjórn.

Wally, Ingó, Hreimur, Tryggvi Vilmundarson og fjöldi DJ og hljómsveita hafa einnig verið að.

Atli Þór1 Sóli hólm image Span hljómsveit