05/08/2014 | Posted in:Fréttir

Nú nálgast haustið þó það virðist hafa verið frá því í vor. Þá hressast starfsmannafélög og hátíðir og skemmtanir byrja.

Ýmsir mannfögnuðir fara fram og er Snilli á fullu að bóka í það.