15/05/2014 | Posted in:Fréttir

Gleðigjafinn Gunnar Helgason slær í gegn hvar sem hann fer. Hann fór á kostum á Facebook á meðan á Eurovision stóð með skemmtilegum athugasemdum sem voru án fordóma…

Eins fær hann alltaf topp einkunn þegar hann skemmtir enda setur hann hjarta og lifur í sínar skemmtanir hvort sem hann skemmtir börnum eða fullorðnum.

Nú síðast var Gunni hjá Ísfelli og átti frábært kvöld, eins og alltaf.