14/04/2014 | Posted in:Fréttir

Hinir dásamlegu drengir í Buff skemmtu RARIK fólki um helgina, Freyr fór af landinu með gleðibankann sinn fullan enda búinn að skemmta fleiri hundruð manns yfir tvær helgar, Sóli Hólm er á flugi þessa dagana og sumarið handan við hornið. Páskarnir eru auðvitað næstir en svo er Sumardagurinn fyrsti og þá gleðjast gumar..

page98_1Freyr Eyjólfsson