28/08/2014 | Posted in:Fréttir

Nú er boltinn heldur betur byrjaður að rúlla hjá Snilli.is. Árshátíðir og hausthátíðir ýmiskonar fyrirhugaðar hjá alls kyns hópum og fyrirtækjum.

Fjármálaeftirlitið verður með sína árlegu grillveislu, ÍAV eru að undibúa árshátíð og Oddi er eins að skipuleggja sína árshátíð.

Allt að fara á fullt hjá skemmtikröftum landsins!

 

Veislustjórn (miðísl) Rúnar og Jói haukur page124_1