Doddi Litli

Dj Doddi litli eða “Discoliziouz” er einn reyndasti og fjölhæfasti plötusnúður landsins,. Doddi gerði nokkra garða fræga sem Love Guru fyrir einhverjum árum síðan. Sérfræðingur í disco, 80´s og 90´s kvöldum en heldur uppi stuðinu fyrir alla hópa sama hvað beðið er um.

Plötusnúðurinn sem þig vantar!