Snilli-forsíða-snilli.is_4.jpg

Snilli ehf sér um allt sem viðkemur skemmtun. Hér er hægt að fá hugmyndir og bóka veislustjóra, skemmtiatriði og hljómsveitir ásamt öðru. Fyrirspurnir sendast á snilli@snilli.is.

Fréttir

buffid

Buff, Freyr, Sóli Sumar?

Hinir dásamlegu drengir í Buff skemmtu RARIK fólki um helgina, Freyr fór af landinu með gleðibankann sinn fullan enda búinn að skemmta fleiri hundruð manns yfir tvær helgar, Sóli Hólm er á flugi þessa dagana og sumarið handan við hornið.

page103_1

Fjörið heldur áfram

Það er nóg að gera. Jói Dans var að veislustýra hjá FME og Pétur Örn og Magni að skemmta. Jói kenndi líka dans og skemmti fólki hjá Landsbankanum í dag. Hreimur skemmti Betware fólki á skemmtilegum degi hjá þeim og

Rúnar og Jói haukur

Rúnar Freyr og Jói Haukur

Bakarísdrengirnir Rúnar Freyr og Jói Haukur taka að sér veislustjórn og skemmtiatriði. Þeir eru stórskemmtilegir og frábærir söngvarar. Úrvalsskemmtun..

radíusbræður

Radíusbræður eru komnir aftur!

Davíð Þórs Jónsson og Steinn Ármann Magnússon eru farnir að skemmta saman aftur af sinni alkunnu snilld. Radíusbræður komu fyrst fram með útvarpsþáttinn Radíus á Aðalstöðinni. Síðar áttu þeir þátt í gerð sjónvarpsþáttanna Limbó í leikstjórn Óskars Jónassonar. Síðar voru þeir með eigin þætti og stutt atriði í Dagsljósi. http://snilli.is/skemmtiatridi/radiusbraedur/

Freyr Eyjólfsson

Freyr Eyjólfs á leið til landsins

Hinn stórskemmtilegi Freyr Eyjólfsson er á leið til landsins í stutta heimsókn. Hann mun skemmta á nokkrum stöðum í heimsókn sinni þar á meðal hjá Credit Info, Samherja og Gámum.