Snilli-forsíða-snilli.is_4.jpg

Snilli ehf sér um allt sem viðkemur skemmtun. Hér er hægt að fá hugmyndir og bóka veislustjóra, skemmtiatriði og hljómsveitir ásamt öðru. Fyrirspurnir sendast á snilli@snilli.is.

Fréttir

Jón Jónsson

Haustið hressir!

Nú nálgast haustið þó það virðist hafa verið frá því í vor. Þá hressast starfsmannafélög og hátíðir og skemmtanir byrja. Ýmsir mannfögnuðir fara fram og er Snilli á fullu að bóka í það.

Pollapönk

Gleðilegan Þjóðhátíðardag!

Hér er dagskráin fyrir Kópavog! Góða skemmtun!

20140616-144509-53109998.jpg

Nóg að gera í kringum 17. júní!

Snilli.is sér um hátíðarhöld í Kópavogi og er með puttana í skemmtunum í Reykjavík, Garðabæ, Hafnafirði, Reykjanesbæ, Hveragerði og Snæfellsbæ! Eigiði ánægjulegan þjóðhátíðardag! Góða skemmtun!

gunnarhelga

Gunni Helga slær í gegn hvar sem hann er!

Gleðigjafinn Gunnar Helgason slær í gegn hvar sem hann fer. Hann fór á kostum á Facebook á meðan á Eurovision stóð með skemmtilegum athugasemdum sem voru án fordóma… Eins fær hann alltaf topp einkunn þegar hann skemmtir enda setur hann

image

Jói G á Sunnlenska Sveitadeginum

Sunnlenski Sveitadagurinn var haldinn hátíðlegur 3.maí og gekk gríðarlega vel. Jói G var sveitadagsstjóri og var hrókur alls fagnaðar.