Snilli-forsíða-snilli.is_4.jpg

Snilli ehf sér um allt sem viðkemur skemmtun. Hér er hægt að fá hugmyndir og bóka veislustjóra, skemmtiatriði og hljómsveitir ásamt öðru. Fyrirspurnir sendast á snilli@snilli.is.

Fréttir

Freyr Eyjólfsson

Freyr Eyjólfsson á landinu 24.okt – 3. nóv

Freyr Eyjólfsson hinn hálffranski verður á landinu 24. okt til 3. nóv og getur bætt á sig öfáum skemmtunum í viðbót. Endilega hafið samband við snilli.is á snilli@snilli.is ef þið viljið fá þennan snilling til að skemmta ykkur!  

page100_1

Allt færist í aukana!

Nú er boltinn heldur betur byrjaður að rúlla hjá Snilli.is. Árshátíðir og hausthátíðir ýmiskonar fyrirhugaðar hjá alls kyns hópum og fyrirtækjum. Fjármálaeftirlitið verður með sína árlegu grillveislu, ÍAV eru að undibúa árshátíð og Oddi er eins að skipuleggja sína árshátíð.

Jón Jónsson

Haustið hressir!

Nú nálgast haustið þó það virðist hafa verið frá því í vor. Þá hressast starfsmannafélög og hátíðir og skemmtanir byrja. Ýmsir mannfögnuðir fara fram og er Snilli á fullu að bóka í það.

Pollapönk

Gleðilegan Þjóðhátíðardag!

Hér er dagskráin fyrir Kópavog! Góða skemmtun!

20140616-144509-53109998.jpg

Nóg að gera í kringum 17. júní!

Snilli.is sér um hátíðarhöld í Kópavogi og er með puttana í skemmtunum í Reykjavík, Garðabæ, Hafnafirði, Reykjanesbæ, Hveragerði og Snæfellsbæ! Eigiði ánægjulegan þjóðhátíðardag! Góða skemmtun!