Snilli-forsíða-snilli.is_4.jpg

Snilli ehf sér um allt sem viðkemur skemmtun. Hér er hægt að fá hugmyndir og bóka veislustjóra, skemmtiatriði og hljómsveitir ásamt öðru. Fyrirspurnir sendast á snilli@snilli.is.

Fréttir

Gullfoss og Geysir ball

Haustlæti

Það má segja að haustið fari af stað með látum. Mörg fyrirtæki hafa fært árshátíðina sína yfir á haust. Það eru margar ástæður fyrir því meðal annars framboð á sölum sem er meira á haustin. Sóli Hólm, Felix Bergs, Sveinn

Gullfoss og Geysir ball

Mars brjálæði

Plötusnúðarnir Gullfoss og Geysir gnæfa yfir mannfjöldan á einni stærstu árshátíð ársins! Marsmánuður er sannarlega stærsti mánuður ársins í skemmtunum. Fjölmargir skemmtikraftar sjá ekki fjölskyldur sínar í þessum mánuði þar sem þeir þeysast á milli árshátíða og skemmtana. Þeir sem

snilliauglný

Ari Eldjárn og Sóli Hólm á siglingu.

Ari og Sóli sigldu víða um helgina í sitthvoru lagi þó. Mikið er um að fólk sé að skipuleggja jólagleði og þorrablót.

Prómó 1

Páll Rósinkrans og Margrét Eir sameina krafta

Stórsöngvararnir Páll Rósinkrans og Margrét Eir hafa sameinað krafta sína og skemmta nú saman. Páll og Margrét Eir hafa verið ein af okkur fremstu söngvurum um árbil. Með sinni mögnuðu rödd hafa þau sungið sinn inn í hug og hjörtu

Eyþór Ingi

Lauflétt laugardagskvöld!

Eyþór Ingi er á ferðinni í kvöld á nokkrum stöðum. Magni líka en Sóli er bara hjá ÍAV en þar verða líka Eyþór og Magni ásamt dásamlegu drengjunum í Á Móti Sól. Allir laufléttir og ljúfir.