Snilli.is

Snilli ehf sér um allt sem viðkemur skemmtun. Hér er hægt að fá hugmyndir og bóka veislustjóra, skemmtiatriði og hljómsveitir ásamt öðru. Fyrirspurnir sendast á snilli@snilli.is.

Fréttir

Björk Jakobsdóttir

Björk Jakobsdóttir hefur skrifað og unnið að gamanefni til fjölda ára og veislustýrt stórum og smáum fyrirtækjum sem og félagasamkundum og brúðkaupum. Björk er einnig eftirsóttur uppistandari þar sem hún lætur gamminn geysa um uppeldi, útlitsdýrkun, miðaldra svitakóf og rómantík.

Atli Þór

Atli Þór Albertsson leikari er fjölhæfur og frábær veislustjóri. Atli hefur stýrt veislum og uppákomum í rúman áratug. Starfað í leikhúsi og sjónvarpi og stýrði um árabil útvarpsþættinum Frá A til J ásamt Jóa G, á Rás 2 ásamt fleiri

Look who´s back!

Simmi og Jói, eða er það Jói og Simmi? Þeir eru aftur mættir á markaðinn, veislustjóramarkaðinn… Simmi og Jói

Þórunn Lárusdóttir

Þórunn Lárusdóttir er frábær veislustjóri og skemmtikraftur. Syngur eins og engill, stjórnar eins og herforingi og er bráðfyndin og sniðug. Hún hefur starfað við öll helstu leikhús landsins, í sjónvarpi og kvikmyndum.  Hún hefur mikla reynslu sem veislustjóri, er skemmtikraftur,

Saga Garðars á brúninni.

Saga er snillingur sem dansar alltaf á brúninni. Hún er einn allra skemmtilegasti grínarinn í dag. Hún hefur slegið í gegn á síðustu árum og hefur frumlegan og skemmtilegan stíl. Saga er einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins.